Við vorum að gefa út garðvörubækling stútfullan af nýjum og spennandi garðverkfærum frá Makita, EGO og Cub cadet .

Í nýja garðbæklingum okkar förum við yfir allt það helsta sem við höfum uppá á bjóða í garðverkfærum. Allt frá keðjusögun út í sláttutraktora. 

Réttu verkfærin geta skipt sköpum við erfiðar aðstæður. Hjá okkur færðu hágæða garðverkfæri.

Fyrir fagfólk -fyrir þig