Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

ET20 grafan frá Wacker Neuson er vinsælasta grafan sem við seljum frá þeim.
Þyngd frá 2200 kg.
Hús með hurðum beggjamegin
Öflug og sparneytin 3ja cylindra Yanmar diesel vél.
Breikkanlegum undirvagni.
VDS (15° halla á undirvagni)
Ath. stærðartölur vélar breytast við VDS
Langur dipper.
Steelwrist TCXS30/180 vökvahraðtengi með 30°tilti. linkur (  TCX | Steelwrist )
3 x skóflur
290 mm ( Cable bucket CB2 | Steelwrist )
450 mm linkur ( Digging Bucket DB2 | Steelwrist )
1.000 mm linkur ( Grading bucket GB2 | Steelwrist )

 

Tæknilýsing ET20
Þyngd frá [kg] 2.200
Dýpt graftar [mm] 2.483
Dýpt graftar (langur dipper) [mm] 2.683
Losunarhæð [mm] 2.713
Losunarhæð (langur dipper) [mm] 2.836
Lengd x Breidd x Hæð [mm] 4.049 x 990 x 2.295
Vélarstærð [kW] 13,4

Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík