Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

 

KUBOTA RA2072 rakstarvél, tveggja stjörnu miðjuvél. Vökvastillanleg vinnslubreidd 6,2 m – 7,2 m.  11 armar. Eltistýring á landhjólum þ.a. vélin fylgir dráttarvélinni vel eftir. Mekanísk hæðarstilling á stjörnum með sveif. Stjórnbox fylgir með vélinni sem gerir ökumanni kleift að lyfta einungis annarri stjörnunni t.d. við rakstur við skurðbakka.
Flott vél á góðu verði.

 

Verð með VSK 4.566.621
Verð án VSK 3.682.759
Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík