Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

KUBOTA DM4032 framsláttuvél. Vinnslubreidd 3,2 m, 8 diskar, 3 hnífar á disk. Þetta er vinsælasta framsláttuvélin sem við seljum. Dregin (pulled) – Frambeislið í sömu hæð, sett í og tekin úr vinnslustöðu með vökvaúrtaki. Stillanleg gormafjöðrun Þyngd: 691 kg Aflþörf 50 hö Vélin fylgir landinu mjög vel eftir, hefur ríflega slaglengd til þess að takst á við ójöfnur í landslagi, 430 mm upp í mót og 210 mm niður í mót. Og 8,5° hliðarhalla í hvora átt eða 17°samtals Einstaklega þægileg vél og einfalt að stilla hana.

Til á lager í Rvk og Akureyri

 

 

Verð með VSK 2.555.728
Verð án VSK 2.061.071
Verð miðast við gengi EUR 145
Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík