Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

KUBOTA KX019-4 Beltagrafa
Vinsælasta KUBOTA vélin
Öflugt og gott vökvakerfi, langur dipper og beltagangur.
Rúmgott hús, útvarp og blikkljós.
Vönduð vél í alla staði.
4 lagnir á bómu, möguleiki á rotortilti

 

Þyngd (kg) 1.780 (án ökumanns)
Afl (kW/Hö) 15.8
Hámarkshraði (km/klst) 4.0
Graftardýpt (mm) 2.580
Brotkraftur skóflu (kN) 15.9
Vökvaflæði (l/mín) 21.6
Breidd (min – max) (mm) 700-1300
Hæð (mm) 2.350

 

Steelwrist TCXS30/180 vökvahraðtengi með 30°tilti. (TCX | Steelwrist)
3 x skóflur
290 mm (Cable bucket CB2 | Steelwrist)
450 mm (Digging Bucket DB2 | Steelwrist)
900 mm (Grading bucket GB2 | Steelwrist)

Nánari upplýsingar: Kubota KX019-4 beltagrafa – Þór hf. (thor.is)

 

Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík