Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

KRAMER 5040 með eftirfarandi búnaði

 

30km aksturshraði
KRAMER vökvahraðtengi
Fjórhjóla/Krabba/Framhjóla-stýri
Útvarp/usb
Fjaðrandi gálgi
Breið og góð dekk Continental/315/55 R16
Faðrandi sæti
Skólfa og gafflar.

 

KRAMER 5040 er ný stærð frá KRAMER sem beðið hefur verið eftir. Ræður við hellubrettið. Hún er einstaklega lipur og skortir ekki aflið.
Einstaklega gott hlutfall milli afls og þyngdar ásamt ótrúlegri lyftigetu, gera þessa vél skemtilega og meðfærilega.

 

Byggð á heilum ramma og með 4-hjóla stýri
Vökvalás fyrir skólfu og verkfæri
Sparneytin og hakvæm í rekstri
Fjölhæf vél með 3. sviði

 

Tæknilegar upplýsingar
Þyngd 2.200 kg
Vél / mótor
Framleiðandi Yanmar
Afl vélar 28,5 kw / 39 hö
Drifrás
Hámarkshraði 30 km/klst
Stýrisbúnaður og vökvakerfi
Afköst vökvadælu 30 l/mín
Þrýstingur vökvakerfis 240 bar
Lyftigeta
Veltiþyngd (e. tipping load) með skóflu 1.400 kg

Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík