Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

Eigum til
Ísáningsvél/slóðadragi
Joskin Scariflex R6S5 720
Er létt-ávinnsluherfi útbúið með 300 l. Loftsáðvél.
Vinnslubreidd 7,2 m.
6 raðir af áhöldum (1 röð af 60 cm. Jöfnunarsköfum og 5 raðir af 8 mm. tindum.)
Stillanlegt átak á hverri áhaldaröð.
Aflþörf 80 hö.
Verð með VSK 3.284.760
Verð án VSK 2.649.000
Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík