Deutz-Fahr Dráttarvél – 6160 RC-Shift
Nánari upplýsingar
Deutz Fahr 6160 RC-Shift dráttarvél með eftirtöldum búnaði
6 cylindra, 6,1 lítra DEUTZ mótor með forþjöppu og millikæli
161 ha – 171 ha með Boosti sem kemur inn á akstri eða í aflúrtaksvinnu
350 lítra hráolíutankur / 29 lítra AdBlue tankur
5 gíra rafskiptur kassi með 6 milligírum áfram og 3 milligírum afturábak
Skriðgír
Samtals 54 gírar áram og 27 gírar afturábak.
RCshift kassi frá ZF, alsjálfskiptur á milligírum og aðalgírum.
Stop&Go hemlunarbúnaður. Ekki þarf að kúpla þegar hemlað er.
50 km/klst hámarkshraði við lágan snúning mótors
Fjaðrandi framhásing
Kúplingsfrír vökvavendigír með 5 átaksstillingum
ASM kerfi (100 % splittun að framan og AUTO driflæsingu og AUTO 4WD)
6 pósta fjaðrandi hús með loftkælingu, topplúgu og opnanlegum hliðarrúðum
Max Dynamic DDS XL sæti með sjálvirkri stillingu á loftfjöðurn, 10° vinstri snúningi og 20° hægri snúningi
Farþegasæti með öryggisbelti.
Kælir
Mælaborð með litaskjá.
WOLP ljósarofi. Hægt að slökkva og kveikja öll vinnuljós á sama stað
4 vinnuljósa kastarar fram og 4 aftur
Vinnuljós á afturbretti sem lýsir á 3tengi
2 auka vinnuljósakastarar að aftan
2 auka vinnuljósakastara að framan
2 auka aðalljós vegna ámoksturstækja/frambúnaðar
ISOBUS innstunga að aftan.
Load Sensing vökvadæla 120 l/min
4 tvöföld vökvaúrtök að aftan. Barkastýrð
Öll vökvaúrtök með floti
Power beyond LS tengi að aftan fyrir rúllusamstæðu
Vökvavagnbremsur
Rafstýrt beisli
CAT 3 beislisendar
Lyftigeta á 3tengi: 9.700 kg
Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur
Frambeisli, lyftigeta 4.110 kg.
Framaflúrtak (1000 RPM)
1 tvöfalt rafstýrt vökvaúrtak að framan.
Dekkjastærð: 540/65R28 að framan , 650/65R38 að aftan