Nánari upplýsingar
Deutz Fahr 6150.4 TTV
4 cylindra, 3,8 lítra diesel mótor með forþjöppu og millikæli
Hámarksafl 156 hö
260 lítra hráolíutankur / 25 lítra AdBlue tankur
TTV – Stiglaus gírskipting,
Stop&Go hemlunarbúnaður. Ekki þarf að kúpla þegar hemlað er.
PowerZero – skipting heldur við og nemur staðar þegar stigið er af olíugjöf
50 km/klst hámarkshraði við lágan snúning mótors
Fjaðrandi framhásing
Kúplingsfrír vökvavendigír með átaksstillingum
100 % splittun að framan og aftan.
Rafstýrð og sjálfvirk handbremsa.
Easy Steer – Stillanlegur fjöldi á stýrissnúningum.
6 pósta fjaðrandi hús með loftkælingu, topplúgu,
Max comfort sæti með sjálvirkri stillingu á loftfjöðrun
20° snúningur á sæti.
MultiFunctional sætisarmur með ámoksturstækjastjórnun, hraðastýringu, lyftur og flr.
Farþegasæti með öryggisbelti.
Hitastýrð loftkæling
Mælaborð með litaskjá.
Útvarp með bluetooth. Standard hljóðkerfi
Upphitaðir og rafstýrðir XL speglar
Opnanlegar hliðarrúður
Upphituð afturrúða.
4 LED vinnuljósa kastarar fram og 4 LED aftur
2 auka aðalljós vegna ámoksturstækja/frambúnaðar
2 x blikkljós (hálfviti)
ISOBUS innstunga að aftan
7 póla tengi
8″ iMonitor snertistjórnskjár
Load Sensing vökvadæla 120 l/min
4 tvöföld vökvaúrtök að aftan. (2 rafstýrð og 2 mekanísk)
Rafmagns joystick fyrir ámoksturstæki í armpúða.
Power beyond LS tengi að aftan fyrir rúllusamstæðu
Vökva vagnbremsur
3ja hraða aflúrtak (540/540E/1000),
Rafstýrt beisli
CAT 3 beislisendar
Lyftigeta á 3tengi: 9.170 kg
Vökvaútskjótanlegur lyftukrókur.
Dekkjastærð: 540/65R24 að framan , 600/65R38
Tæki á þessa .
Stoll FZ41-29 Ámoksturstæki með elektrónískum dempara og vökvahraðtengi á gálga og vökvaskóflulás en án skóflu
Deutz Græn að lit