Verkfæri

Landbúnaður

Nánari upplýsingar

 

30LT hestakerran frá BATESON er minnsta kerran sem BATESON býður uppá. Hún tekur 2 hesta, er létt og tilvalin fyrir jepplinga eða minni bíla

 

Allar gripaflutningakerrur frá BATESON eru með galvaniseraðari grind og 2mm álhliðum og plasthúðuðu galvaniseruðu stáli í toppnum. Gólfið er úr 18 mm mótakrossvið sem klæddur er með álplötu með gripáferð. Rampurinn er klæddur mótakrossvið svo síður glamri í honum þegar hross á járnum eru leidd upp í kerru.

 

30LT kerran er ríkulega búin og má þar nefna

 

Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum.

Sjálfvirkur útsláttur á bremsum þegar bakkað er.

Hliðarhurð hægra megin

Hliðgrindur á rampi

Gúmmímottur í gólfi

Ljós

Varadekk og nefhjól

Sem aukabúnað er hægt að fá milligólf til fjárflutninga í kerruna.

Tæknilýsing

Eiginþyngd 600 kg.
Burðargeta 1.100 kg.
Utanmál (LxBxH) 3,20 x 1,98 x 2,25 (m)
Innamán (LxBxH) 2,50 x 1,50 x 1,80 (m)
Dekkjastærð 165 x 13
Hæð dráttarkúlu 400 mm
Verð með VSK 1.734.760
Verð án VSK 1.399.000
Staða Á lager
Til sýnis Reykjavík