Amazone Pinnatætari – KE3502
Nánari upplýsingar
Amazone KE 3502 pinnatætarin er 3.50 m á breidd og aflþörfin er frá 90-190 hö, það eru 14rótorar/28 pinnar (hnífar) 500mm gaddakefli og þyngdin er ca 1560kg. Það er mekanísk dýptarstilling á valsi og mekanísk stilling á jöfnuarborði. Drifskaftið er með skrallkúplingu og það eru fjaðrandi hliðarvængir.