EW5 Tölvan: Þessi tölva gerir í raun það sama og skífan. Hún vigtar lambið og birtir svo fast gildi. Þægindin við tölvuvog umfram skífuvog er nákvæmnin, ekkert skopp á nál. EW5 tölvuna er hægt að nota fyrir rafhlöðu sem og tengda við 230V. Henni fylgir straumbreytir/hleðslutæki.