Bretec keflin eru með fastri miðju sem kemur í veg fyrir að kaplar snúist saman er keflið er fært með köpplum tengdum við keflið. Keflin eru útbúin yfirálafsvörn og stýringu "Cablepilot" fyrir snúruna til að auðvelda vindingu til baka. Þessi kefli henta við flestar aðstæður innan sem utandyra.