Varúðarráðstafanir vegna Covid-19

Við hjá Þór hf. höfum gripið til varúðarráðstafana vegna Kórónuveirufaraldursins svo ekki komi til lokunar starfstöðva okkar ef sú staða kemur upp að starfsfólk okkar lendi í sóttkví.
 
Hluti okkar vinnur nú að heiman til þess að geta stokkið inn ef þess þarf.
 
Eðlilega mun þetta hafa einhver áhrif á þjónustu stig og afgreiðslutíma. Við vonum að þið sýnið þessu skilning og að þetta ástand vari sem styst.
 
Við viljum benda viðskiptavinum okkar á að við starfrækjum vefverslun á heimasíðu okkar, www.thor.is og eins að hægt er að hafa samband við allar deildir okkar með eftirfarandi póstföngum.
 
Varahlutir: varahlutir@thor.is
Verkfæradeild: verslun@thor.is
Véladeild: veladeild@thor.is
Skrifstofa: thor@thor.is
Akureyri: akureyri@thor.is

Um fyrirtækið

Þór hf.

Krókháls
Krókháls 16 - Reykjavík
Verkfæraverslun, Varahlutaverslun,
Landbúnaðardeild / Véladeild og Vélaverkstæði

Baldursnes - Akureyri
Baldursnes 8 - Akureyri
Verkfæraverslun, Varahlutaverslun,
Landbúnaðardeild / Véladeild og Vélaverkstæði

 
 

Hafa samband

  • Rvk: 568 1500 / Ak: 568 1555
  • Rvk: 568 0345 / Ak: 461 1863
  • American Express
  • Master Card
  • Maestro
  • Visa

Nýr viðskiptavinur

Nýskráning

Með því að búa til aðgang ertu fljótari að kaupa, getur þú fylgst með hvar pöntununin þín er í afgreiðsluferlinu og skoðað eldri pantanir.

Áfram

Innskráning