Tölvulistinn yfirtekur rekstur tölvudeildar Þórs

Tölvulistinn ehf hefur keypt rekstur tölvudeildar Þórs hf sem síðan 1979 hefur selt og þjónustað Epson prentara á Íslandi. 

Rekstri tölvudeildar Þórs verður samhliða þessu lokað og færist öll sala og þjónusta á Epson prenturum samhliða yfir til Tölvulistans. 

Tölvulistinn hefur síðan 2009 flutt inn og selt Epson prentara og því er góð þekking og reynsla á Epson vörum innandyra hjá Tölvulistanum. Ánægjulegt verður því að þjónusta viðskiptavini tölvudeildar Þórs. 

f.h. Tölvulistans ehf, Birkir Örn Hreinsson
f.h. Þórs hf, Oddur Einarsson

 

Um fyrirtækið

Þór hf.

Krókháls
Krókháls 16 - Reykjavík
Verkfæraverslun, Varahlutaverslun,
Landbúnaðardeild / Véladeild og Vélaverkstæði

Baldursnes - Akureyri
Baldursnes 8 - Akureyri
Verkfæraverslun, Varahlutaverslun,
Landbúnaðardeild / Véladeild og Vélaverkstæði

 
 

Hafa samband

  • Rvk: 568 1500 / Ak: 568 1555
  • Rvk: 568 0345 / Ak: 461 1863
  • American Express
  • Master Card
  • Maestro
  • Visa

Nýr viðskiptavinur

Nýskráning

Með því að búa til aðgang ertu fljótari að kaupa, getur þú fylgst með hvar pöntununin þín er í afgreiðsluferlinu og skoðað eldri pantanir.

Áfram

Innskráning