Nýr KRONE verðlisti

Líkt og undanfarin ár bjóðum við nú bændum að tryggja sér örugga afhendingu á vélum fyrir næsta ár með því að staðfesta pöntun fyrir 31. janúar 2017. Til þess að verðlauna þá sem sýna fyrirhyggju og panta vélar í forsölu þá bjóðum við sérstakan afslátt á öllum vélum sem birtar eru KRONE verðlistanum.

15% afsláttur af sláttuvélum, heyþyrlum og rakstrarvélum.
8% afsláttur af rúllubindivélum og rúllusamstæðum.
Í verðlistanum gefur að líta verðáætlun fyrir árið 2017. Annars vegar er þar birt listaverð sem kemur til með að gilda á næsta ári, hins vegar er svo uppgefið tilboðsverð, sem miðast við ofantalinn afslátt.
Verðlistinn nær ekki yfir allar þær vélar sem KRONE framleiðir og eru sölumenn okkar ávallt til þjónustu reiðubúnir að útbúa verðtilboð í þær vélar sem þarna vantar. Sem dæmi má nefna að verð á stórbaggavélum, heyhleðsluvögnum og stærri heyvinnuvélum er ávallt samningsatriði.

Hér má nálgast KRONE verðlistann á pdf-skráarsniði

Um fyrirtækið

Krókháls 16 / Ármúla 11  /  Baldursnesi 8 (Akureyri)

Hafa samband

  • Rvk: 568 1500 / Ak: 568 1555
  • Rvk: 568 0345 / Ak: 461 1863
  • American Express
  • Master Card
  • Maestro
  • Visa

Nýr viðskiptavinur

Nýskráning

Með því að búa til aðgang ertu fljótari að kaupa, getur þú fylgst með hvar pöntununin þín er í afgreiðsluferlinu og skoðað eldri pantanir.

Áfram

Innskráning