Garðurinn 2025

Garðurinn 2025

Makita garðverkfæri
Fyrir þá sem vilja öflug og fjölhæf tæki sem passa við allt verkfærasafnið sitt. Makita notar sömu rafhlöðurnar fyrir fjölda tækja – allt frá garðverkfærum upp í smíðatól. Þeir sem vilja geta treyst á sama kerfið fyrir allan heimilis- og garðbúnað kjósa oft Makita. Létt, sterk og byggð fyrir íslenskum aðstæðum.

Best fyrir heimili, handlagið fólk og þá sem eru þegar í Makita-kerfinu.

EGO Power+ garðverkfæri
Fyrir alla sem vilja kraftmikil, þægileg og hljóðlát garðverkfæri – hvort sem það er heimilisgarður eða atvinnustarfsemi.
EGO er sérhannað fyrir garðvinnu með krafti sem jafnast á við bensín – en án hávaða, mengunar eða viðhaldsvesens. EGO er ein besta lausnin fyrir heimilisfólk sem vill einfaldar og endingargóðar lausnir, en líka fyrir fagfólk og stærri notendur .

Val fagfólks, bæjarfélaga, kirkjugarða – og venjulegs fólks sem vill gera garðvinnuna auðveldari.

Sláttuvélar
Rafhlöðu sláttuvélar, Rafmagns, handvirkar og bensínvélar
Slátturorf
og aukahlutir fyrir sláttuorf
Hekkklippur
Rafhlöðuhekkklippur og Rafmagnshekkklippur
Keðjusagir
Rafhlöðu, rafmagns og bensín keðjusagir í viðbót við aukahluti
Fjöl-Orf
Framtíð garðvinnslu, Einn grunnur, fjöldi möguleika
Sláttutraktorar
Úrval sláttutraktora frá Kubota, Cub Cadet og Ego
Sláttuorf

Nokkur orð um sláttuorf
Til eru margar gerðir af sláttuorfum frá MAKITA og EGO. Þónokkur munur á milli gerða innan beggja merkja, þú getur valið þér orf eftir því sem hentar þér og þínum þörfum. Það sem þarf að hafa í huga við val á sláttuorfi er eftirfarandi:

Hvar ertu að fara að slá?
Er þetta einfaldur heimilisgarður, sumarbústaður, fyrirtæki, vinnusvæði eða eitthvað annað?

Hve stór er flöturinn sem þú ætlar að slá?
Hér gæti aflið og stærð orfsins skipt máli!

Hvað ertu að fara slá?
Gras, lúpína, njóli eða annað?

Laufblásarar
Laufblásarar og sugur.
Multi-Star verkfæri
Einn grunnur ótal möguleikar,
Klippur
Greinaklippur, Litlar, stórar og í allskonar útgáfum
Greinakurlarar
Fyrir garðinn, sveitina og allt þar á milli.
Mosatætarar
Bæði bensín og rafmagns
Slöngur og tengi
Garðslöngur, kefli, fittings og úðarar.

Nokkur orð um Sláttuvélar
Það eru til margar gerðir af sláttuvélum frá MAKITA og EGO. Þónokkur munur á milli gerða innan beggja merkja, þú getur valið þér sláttuvél eftir því sem hentar þér og þínum þörfum, gott er að hafa eftirfarandi í huga við val á sláttuvél:

Hvað er grasflöturinn stór?
Stærð flatarins hjálpar þér að vita hversu breiða og afl mikil vél hentar þér best.

Drif?
Allar EGO vélarnar koma með drifi, en aðeins nokkrar frá Makita, það getur skipt máli á stærri grasflötum eða í brekku.

Áttu rafhlöður fyrir Makita eða Ego í safninu?
Ef þú átt eitthvað af rafhlöðum fyrir verkfæri eða önnur tól, gæti verið gott að samnýta rafhlöðurnar fyrir sláttuvélina og um leið fá tækifæri til að velja ódýrari sláttuvél.