
Við hjá Þór hf. höfum gripið til varúðarráðstafana vegna Kórónuveirufaraldursins svo ekki komi til lokunar starfstöðva okkar ef sú staða kemur upp að starfsfólk okkar lendi í sóttkví. Hluti okkar vinnur nú að heiman til þess að geta stokkið inn ef þess þarf. Eðlilega mun þetta hafa einhver áhrif á þjónustu stig og afgreiðslutíma. Við vonum að þið sýnið þessu skilning og að þetta ástand vari sem styst. Við viljum benda viðskiptavinum okkar á að við starfrækjum vefverslun á heimasíðu okkar, www.thor.is og eins að hægt er að hafa samband við allar deildir ok..